Jafnrétti kynjanna
Samstarf norrænu landanna, Færeyja, Grænlands og Álandseyja á sviði jafnréttismála á að stuðla með beinum og skilvirkum hætti að jafnrétti kynjanna á Norðurlöndum.
Jöfn réttindi til handa hinsegin fólki
Samstarfa norrænu landanna, Færeyja, Grænlands og Álandseyja á sviði hinsegin málefna á að stuðla að jöfnum réttindum og tækifærum til handa hinsegin fólki á Norðurlöndum.