Hvatt verður til öflugra norræns samstarf á sviði samfélagsöryggis, þar með talið almannavarna, afhendingaröryggis og viðnámsþols, innan fagsviða ráðherranefndarinnar. Eftirfylgni og skýrslugjöf um samstarf fagsviðanna og annað viðeigandi norrænt samstarf fer fram jafnóðum.