Fara í innihald

Markmið 1: Norræn réttareining

Samkeppnishæf Norðurlönd

Stuðla skal að  norrænni réttareiningu. (Þetta markmið styður einnig við áherslusviðið „félagslega sjálfbær Norðurlönd“). 
Mismunur á löggjöf landanna veldur stjórnsýslu­hindrunum sem hafa slæm áhrif á hreyfanleika fjölskyldna og atvinnulífs á Norðurlöndum.
Skærmbillede 2024-07-04 125216 BRO.png

Undirmarkmið 1.1.

Að taka þátt í að fyrirbyggja og afnema stjórnsýsluhindranir á Norðurlöndum sem lagalegar ástæður valda.

Undirmarkmið 1.2.

Að sjá til þess að norrænu löndin miðli og afli upplýsinga um löggjöf hinna landanna við lagasmíði.