Stuðningur til þróunar norræns tölfræðigagnagrunns til að halda til haga mikilvægum upplýsingum fyrir atvinnulífið, stjórnvöld og fræðasamfélagið á málefnasviði FJLS. Leitast eftir samstarfi við aðrar ráðherranefndir sem fjalla um stjórnsýsluhindranir, vinnuafl, stafræna væðingu, menntun, hæfniþróun og hagvöxt til þess að afla vandaðra talnagagna og þverfaglegra gagna sem ýta undir efnahagslega verðmætasköpun og styrkja sjálfbærni og samkeppnishæfni.