Um ritið

Norræn samstarfsáætlun á sviði dómsmála 2023-2024

PolitikNord 2023:704
ISBN 978-92-893-7489-7 PDF
ISBN 978-92-893-7490-3 ONLINE
http://dx.doi.org/10.6027/politiknord-704
© Norræna ráðherranefndin 2023
Útgefið 6.03.2023
Umbrot: Louise Jeppesen
Mynd: Unsplash.com

Norrænt samstarf

Norræna samstarfið er eitt umfangsmesta svæðissamstarf í heimi. Samstarfið byggist á legu landanna, sameiginlegri sögu þeirra og menningu. Að samstarfinu koma Danmörk, Finnland, Ísland, Noregur og Svíþjóð auk Álandseyja, Færeyja og Grænlands.
Norræna samstarfið er pólitískt, efnahagslegt og menningarlegt og lætur muna um sig í evrópsku og alþjóðlegu samstarfi. Löndin stuðla sameiginlega að öflugum Norðurlöndum í öflugri Evrópu.
Með norrænu samstarfi er hagsmuna svæðisins gætt og norræn gildi efld í hnattrænu samhengi. Sameiginleg gildi landanna styrkja stöðu Norðurlanda og skipa þeim meðal þeirra svæða í heiminum þar sem nýsköpun og samkeppnishæfni er mest.
Norræna ráðherranefndin
Nordens Hus
Ved Stranden 18
DK-1061 Kaupmannahöfn
www.norden.org
Lesa fleiri norræn rit: www.norden.org/is/utgafur
Go to content